Hugmyndir fyrir gæsun/steggjun

Ert þú að skipuleggja gæsun/steggjun og vantar hugmyndir að afþreyingu fyrir daginn?

Þá ertu kominn á réttan stað. Hér á þessari síðu erum við búinn að taka saman allt það helsta sem hægt er að gera á höfuðborgarsvæðinu.

Smelltu hér til að skoða listann

En vissir þú að þessi hefð um að steggja brúðguma er hægt að rekja aftur til forn grikkja? Þar sem hermenn Spörtu skáluðu fyrir síðasta „frjálsa“ deginum. Þá fór gleðin einnig fram daginn fyrir brúðkaup. En hvort sem okkur líkar betur eða verr þá er þessi dagur búinn að þróast mikið með árunum. Konur fóru að halda upp á gæsanir líka og nú er þetta orðið að því sem við þekkjum í dag. Þar sem markmiðið hjá flest öllum hópum er að gera daginn sem skemmtilegastan fyrir gæsina/stegginn.

Við hjá Skemmtiskrá mælum allavega með því að niðurlæging sé í lágmarki og drykkjan í hófi. En ekki láta okkur spilla gleðinni. Kíktu endilega á listann okkar góða og byrjaðu skipulagninguna.

 

 

 

Search