Zipline – Akureyri

Fimm sterkir stálvírar bíða eftir að zippa þér yfir iðandi á og snarbratta kletta!

Leiðsögumenn leiða þig örugglega í gegnum ævintýralegt árgljúfur með ziplínum, léttum gönguferðum og misgáfulegum fróðleik.

Rate and write a review

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *